19 október 2006

Bútur úr gömlu viðtali

Sótillur tónn í Grant Morrison í viðtali frá 1990. Hér er búturinn einsog hann leggur sig:
[On the X-Men/Doom Patrol likeness]:

"X-Men should have ended in 1980. The last good story was the
one where they all went in to the future and got killed I thought
that was really good. If only they'd stopped there. I suppose it's
just money, though. And yet these things just keep winning CBG polls,
and stuff like that. I mean, who *are* these people who think this is
any good? I was actually utterly insulted to find myself in the CBG
poll of favorite writers. Did you see it?"

Interviewer: "Yes."

"There were only two British writers in it. I think it was
Alan Moore and myself. Alan Moore was second and I was number 300 or
whatever.

Interviewer: "I think you came in fifth, actually."

"Yeah, well. I mean, you're surrounded by these people who
never learned to hold a pen, let alone write. Somebody phoned me up
to congratulate me, and I thought this was reason enough to go and
slit my wrists. Obviously the 130 people who voted for me were people
of rare perspicacity, but people who put Chris Claremont above
somebody like Alan Moore. What can you do?"

Hann er alltaf svo sæll og glaður í þeim viðtölum sem ég hef lesið þessi síðustu ár, það er gaman að sjá að hann var ekki alltaf svona happy-feely.

-b.

2 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Töffari! Hann hefur áreiðanlega verið blankur.
Og svo perspicacity. Nýtt orð. Jei.

Björninn sagði...

Já.. dáldið gramur. Fyndast er að ég las viðtal við hann (sem ég reyndi að finna án árangurs) sem var tekið þegar hann var að klára sína eigin X-Men lotu, og þá lýsir hann Claremont sem tánings-hetjunni sinni.

--Og tekur því sem áskorun að takast á við X-Men hefðina, þarsem hann er í raun að endurtaka allt það sem hefur verið gert áður. Maður spyr sig hvort JLA-lotan hans hafi breytt sýn hans á þessa endalausu-titla.. hann lýsti þeim einhverntíman einsog Bítla-lögum, þrír hljómar og þú hefur lagið.. svo væri bara málið hvernig þú setur þá saman.

Sem er mjög heilbrigt viðhorf, ef þú ætlar á annað borð að starfa í svoleiðis umhverfi.

Og JLA-djobbið gerði honum kleyft að klára The Invisibles, veröld sé lof.

En nú er hann á gravy-lestinni svo það er óþarft að hnýta í aðra, býst ég við.

En já, gott orð líka. Morrison. Ávallt kennandi.