26 október 2006

Hann gerði ekki það sem Maðurinn sagði honum að gera

Skemmtó staðreynd: Bill Hicks lokaði allra síðasta gigginu sínu með Killing in the Name. Pínu skref í burtu frá Subterranian Homesick Blues en meikar samt sens.

Á miðnætti í nótt sat ég í lest á leiðinni frá Holte til Nörreport og talaði við Atla um Cerebus.

Ég verð hérna ennþá í fyrramálið.

-b.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Cerebus? Hvað er er það nú aftur?

Ég ætla að grípa tækifærið og óska þér, enn og aftur, til hamingju með afmælið á föstudaginn! Það er ekki á hverjum degi sem maður verður 24 ára.

Björninn sagði...

Takk fyrir það maður.

Cerebus er myndasaga um aardvark sem fer frá því að vera barbari yfir í að vera forsætisráðherra og páfi og.. allskonar. Rosa löng saga. Wikipedia linkur hér.