30 október 2006

Sendum boltann yfir til mín

Í öðrum fréttum þá hef ég sett kommentin í pop-up glugga. Ég man ekki hversvegna ég var svona andsnúinn því þarna í den en mér finnst þetta mun þægilegra.

Og pastað sem ég lagaði í kvöld var ljúffengt.

Og Azureus skríður á maganum eftir jörðinni á 30 kílóbita hraða á sekúndu.

Og mér sýnist þeir vera komnir með einhverskonar prómó fyrir Orphans á anti.com. Hef ekki skoðað það nánar, veit ekkert hvað ég er að benda á hérna.

-b.

Engin ummæli: