Liðhlaup

15 janúar 2016

Hvers vegna hef ég ekki séð þennan brandara þúsund sinnum áður? Of augljóst?


Birt af Björninn kl. 15:01 Engin ummæli:
Senda í tölvupóstiBloggaðu um þetta!Deila á TwitterDeila á FacebookDeila á Pinterest

Fáfræði eftir Ernu Mist er fín byrjun en svona helmingi of löng. Þessi fannst mér góður.


Birt af Björninn kl. 13:16 Engin ummæli:
Senda í tölvupóstiBloggaðu um þetta!Deila á TwitterDeila á FacebookDeila á Pinterest

Það fjarstæðasta við Seaguy ævintýrið var sennilega sú hugmynd að þriðja bókin myndi nokkurntíma líta dagsins ljós. Fimm ár á milli fyrstu og annarrar, síðan eru liðin bráðum sjö. Am dek reader? #seaguy #seaguyeternal #herecomesmickeyeye #weawaitsilentmorrisonsempire


Birt af Björninn kl. 13:06 Engin ummæli:
Senda í tölvupóstiBloggaðu um þetta!Deila á TwitterDeila á FacebookDeila á Pinterest

07 janúar 2016

Ég var að hefja lestur á nýrri bók, Ef að nóttu ferðalangur, eftir Italo Calvino.


Birt af Björninn kl. 21:52 Engin ummæli:
Senda í tölvupóstiBloggaðu um þetta!Deila á TwitterDeila á FacebookDeila á Pinterest

06 janúar 2016

Efins um þessa nálgun. Það er alltaf frekar hæpið að stilla Listamanninum upp sér til hliðar við "hina"; "almenningur" er orð sem á bara að nota í pólitík; listamaðurinn ætti að læra að tjá sig annarsstaðar en akkúrat á safninu; og engum finnst spennandi að "læra að mynda tengsl". Þetta hljómar einsog lífsleikninámskeið í þrjúhundruð þúsund manna bekk, undir handleiðslu elítista sem er að læra á gjallarhorn. Það er líka eitthvað sovíeskt við framsetninguna, klausan er of löng og flókin til að hafa framan á byggingu.. Nú þegar ég segi það þá virkar þetta einsog hluti af sýningu frekar en einlæg skilaboð um hlutverk safnsins. Hvað er í gangi?


Birt af Björninn kl. 16:45 Engin ummæli:
Senda í tölvupóstiBloggaðu um þetta!Deila á TwitterDeila á FacebookDeila á Pinterest
Nýrri færslur Eldri færslur Heim
Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom)

Bloggsafn

  • ►  2022 (1)
    • ►  janúar (1)
  • ►  2021 (1)
    • ►  janúar (1)
  • ►  2020 (3)
    • ►  september (1)
    • ►  apríl (1)
    • ►  janúar (1)
  • ►  2019 (3)
    • ►  ágúst (1)
    • ►  apríl (1)
    • ►  mars (1)
  • ►  2018 (5)
    • ►  september (1)
    • ►  júlí (1)
    • ►  júní (1)
    • ►  janúar (2)
  • ►  2017 (26)
    • ►  desember (1)
    • ►  október (3)
    • ►  september (3)
    • ►  ágúst (2)
    • ►  júní (1)
    • ►  maí (8)
    • ►  apríl (2)
    • ►  mars (3)
    • ►  janúar (3)
  • ▼  2016 (57)
    • ►  desember (1)
    • ►  nóvember (6)
    • ►  október (10)
    • ►  september (4)
    • ►  ágúst (3)
    • ►  júlí (1)
    • ►  júní (6)
    • ►  maí (4)
    • ►  apríl (10)
    • ►  mars (3)
    • ►  febrúar (4)
    • ▼  janúar (5)
      • Hvers vegna hef ég ekki séð þennan brandara þúsund...
      • Fáfræði eftir Ernu Mist er fín byrjun en svona hel...
      • Það fjarstæðasta við Seaguy ævintýrið var sennileg...
      • Ég var að hefja lestur á nýrri bók, Ef að nóttu fe...
      • Efins um þessa nálgun. Það er alltaf frekar hæpið ...
  • ►  2015 (56)
    • ►  nóvember (2)
    • ►  október (3)
    • ►  september (1)
    • ►  ágúst (7)
    • ►  júlí (4)
    • ►  júní (21)
    • ►  maí (5)
    • ►  apríl (2)
    • ►  mars (3)
    • ►  febrúar (2)
    • ►  janúar (6)
  • ►  2014 (126)
    • ►  desember (8)
    • ►  nóvember (3)
    • ►  október (5)
    • ►  september (8)
    • ►  ágúst (17)
    • ►  júlí (15)
    • ►  júní (5)
    • ►  maí (9)
    • ►  apríl (9)
    • ►  mars (20)
    • ►  febrúar (14)
    • ►  janúar (13)
  • ►  2013 (22)
    • ►  desember (6)
    • ►  nóvember (2)
    • ►  október (4)
    • ►  september (9)
    • ►  júní (1)
  • ►  2012 (23)
    • ►  desember (1)
    • ►  október (1)
    • ►  september (2)
    • ►  júní (3)
    • ►  mars (5)
    • ►  febrúar (10)
    • ►  janúar (1)
  • ►  2011 (4)
    • ►  ágúst (4)
  • ►  2010 (22)
    • ►  desember (1)
    • ►  nóvember (1)
    • ►  október (1)
    • ►  september (1)
    • ►  ágúst (1)
    • ►  júlí (7)
    • ►  maí (1)
    • ►  apríl (1)
    • ►  mars (2)
    • ►  febrúar (1)
    • ►  janúar (5)
  • ►  2009 (147)
    • ►  desember (8)
    • ►  nóvember (6)
    • ►  október (11)
    • ►  september (4)
    • ►  ágúst (9)
    • ►  júlí (6)
    • ►  júní (21)
    • ►  maí (11)
    • ►  apríl (9)
    • ►  mars (29)
    • ►  febrúar (14)
    • ►  janúar (19)
  • ►  2008 (244)
    • ►  desember (19)
    • ►  nóvember (13)
    • ►  október (14)
    • ►  september (10)
    • ►  ágúst (17)
    • ►  júlí (25)
    • ►  júní (20)
    • ►  maí (23)
    • ►  apríl (23)
    • ►  mars (23)
    • ►  febrúar (31)
    • ►  janúar (26)
  • ►  2007 (328)
    • ►  desember (24)
    • ►  nóvember (25)
    • ►  október (26)
    • ►  september (21)
    • ►  ágúst (15)
    • ►  júlí (19)
    • ►  júní (19)
    • ►  maí (37)
    • ►  apríl (29)
    • ►  mars (38)
    • ►  febrúar (38)
    • ►  janúar (37)
  • ►  2006 (467)
    • ►  desember (32)
    • ►  nóvember (52)
    • ►  október (44)
    • ►  september (21)
    • ►  ágúst (25)
    • ►  júlí (38)
    • ►  júní (46)
    • ►  maí (40)
    • ►  apríl (30)
    • ►  mars (46)
    • ►  febrúar (43)
    • ►  janúar (50)
  • ►  2005 (83)
    • ►  desember (45)
    • ►  nóvember (38)

Þátttakendur

  • Björninn
  • Björninn
Einfalt þema. Knúið með Blogger.