29 apríl 2006

Dan Brown: Fólskulegur árásarmaður

Þetta finnst mér alveg frábært.

Þið getið skoðað bókina Rejecting the Da Vinci Code: How a Blasphemous Novel Brutally Attacks Our Lord and the Catholic Church, sem kom út seint á síðasta ári, á amazon.com. Af fyrstu blaðsíðunum að dæma er þetta nákvæmlega það sem maður skyldi ætla af svona titli; kristnir bandaríkjamenn að láta einsog smábörn yfir einhverju sem skiptir nákvæmlega engu máli fyrir neinn nema þá sjálfa og mömmur þeirra..

Hinsvegar sýnist mér annar gauranna sem var fenginn til að lofa þessa bók á baksíðu hennar vera almennilega kreisí. Sjáið hér:..það var þá kaþólska kirkjan sem var allan tímann skotmark númer eitt hjá þessum bölvuðu kommum! Hvern hefði grunað?
Ekki mig.

Hinn presturinn sem skrifar sitt smotterí á sömu síðu virkar ekki nærri því jafn galinn, þannig að ég læt hann eiga sig.

-b.

Mæspeis eign (skelli þessu hingað líka)

Ég veit ekki hversu margir af þeim sem eru ,,notendur" á myspace.com hafa lesið notkunarskilmálana.. ég gerði það fyrst núna áðan, en hérna eru nokkrir punktar úr öllum þessum texta:
 • ,,Notandi" að síðunni er hver sá sem skoðar hana; ekki bara þeir sem eru skráðir member-ar. Um leið og þú opnar vefsíðuna skaltu gjöra svo vel og fara eftir því sem sett er fram í skilmálunum:
  By using the Services, you agree to be bound by this Agreement, whether
  you are a "Visitor" (which means that you simply browse the Website) or
  you are a "Member" (which means that you have registered with
  Myspace.com). The term "User" refers to a Visitor or a Member.

 • Prófíllinn þinn má ekki innihalda símanúmer, heimilisföng, ættarnöfn o.s.frv. o.s.frv. eða neitt sem gæti á annan hátt talist hneykslanlegt (sem er ansi víður rammi):
  Your MySpace.com profile may not include the following items: telephone
  numbers, street addresses, last names, and any photographs containing
  nudity, or obscene, lewd, excessively violent, harassing, sexually
  explicit or otherwise objectionable subject matter.

Þetta er nú kannske það merkilegasta:
 • Með því að færa hvað sem er upp á síðuna veitirðu myspace.com leyfi til að nota það á hvaða hátt sem stjórnendum / eigendum síðunnar (News Corp, undir stjórn Rupert Murdoch) dettur í hug. Sem þýðir að þeir mega birta efnið, breyta eða aðlaga það, þýða, flytja eða sýna opinberlega, geyma, fjölfalda, útsenda og dreifa því ef þeim sýnist svo. Án þess að borga þér, ,,notandanum" krónu fyrir. Sjá:
  By displaying or publishing ("posting") any Content, messages, text,
  files, images, photos, video, sounds, profiles, works of authorship, or
  any other materials (collectively, "Content") on or through the
  Services, you hereby grant to MySpace.com, a non-exclusive, fully-paid
  and royalty-free, worldwide license (with the right to sublicense
  through unlimited levels of sublicensees) to use, copy, modify, adapt,
  translate, publicly perform, publicly display, store, reproduce,
  transmit, and distribute such Content on and through the Services.

 • Þarna er reyndar tekið fram að þetta leyfi þeirra rennur út um leið og þú fjarlægir efnið af myspace.com:
  This license will terminate at the time you remove such Content from
  the Services.

 • ..EN einsog áður sagði hafa þeir leyfi til að geyma afrit af draslinu á myspace netþjónunum, og áskilja sér rétt til að meðhöndla þessi afrit einsog allt annað efni á myspace.com:
  Notwithstanding the foregoing, a back-up or residual copy
  of the Content posted by you may remain on the MySpace.com servers
  after you have removed the Content from the Services, and MySpace.com
  retains the rights to those copies.

Digg.com benti á þessa grein sem ræðir um þessi atriði.. Einn af pésunum á digg hefur þetta um málið að segja:
I'm with all the sane people on this...that is, the ones that realize
that this is a fairly standard claim in the TOS of a content provider.
It does cleary state that "This license will terminate at the time you
remove such Content from the Services." The clause concerning
"extention through backups" is cleary to avoid any liabilities relating
to the period where you cease to have such material on their site, but
before they are fully aware of it.

..sem er náttúrulega voða sóber og leiðinleg sýn á málið. Hvaða máli skiptir það hvers vegna þessir tappar setja svona skilmála á síðuna? Mér finnst bara ekkert skárra að hugsa til þess að þeir eigni sér draslið mitt.

Ekki það að ég sé neitt sérstaklega smeykur sjálfur; myspace síðan mín er næstum því tóm af efni sem mér er sléttsama um.. en málið er að það er svo rosalega mikið af fólki á myspace sem er þarna gagngert til þess að kynna hugverk sín og listir, sérstaklega mússík og myndlist. Hvernig ætli því lítist á þetta?

Já eða bara ykkur þarna mæspeisurum yfirhöfuð.

-b.

Nei, þetta er sú 250asta

“It’s people like you who need to fucking die and get raped while your corpse rots in the sun,” said one e-mail Lowery shared with me. “Fuck you, I would jack off on your parents if I could. If you don’t like the team, get out of the park. That means take ur small dick and get the fuck off of my homeland you faggot chocolate gulper.”

“You are a TRAITOR to your country and should be executed for treason,” another one said. “All you do is bitch about the US. If you hate it so much, why don’t you GET THE FUCK OUT.”

“Why don’t you go masterbate [sic] to a pic of Sheehan and fuck off,” said a third.

“Are you a muslem [sic] terrorist?” asked another.

She says there was a threat against her that was circulating “on the conservative underground.” And she says she received one e-mail from someone who said, “Contact me ASAP. It concerns a danger to your life.”

Óskaplega er þetta brenglað.

Ég er annars búinn að sitja fyrir framan tölvuna í allan dag. Nokkur orð komin á blað en gengur hægt. Óskaplega hægt.

-b.

27 apríl 2006

Af Babalú (250. færsla?)

BSG spin-off

Á meðan ég man, íslenskt orð yfir ,,spin-off"?

Sci Fi ætlar að fara að framleiða svoleiðis gaur útfrá Battlestar Galactica:
Caprica would take place more than half a century before the events that play out in Battlestar Galactica. The people of the Twelve Colonies are at peace and living in a society not unlike our own, but where high-technology has changed the lives of virtually everyone for the better.

But a startling breakthrough in robotics is about to occur, one that will bring to life the age-old dream of marrying artificial intelligence with a mechanical body to create the first living robot: a Cylon. Following the lives of two families, the Graystones and the Adamas (the family of William Adama, who will one day become the commander of the Battlestar Galactica), Caprica will weave together corporate intrigue, techno-action and sexual politics into television's first science fiction family saga, the channel announced.

Gæti verið gott dót. Hver veit. Ég vil bara fá næstu BSG þáttaröð sem fyrst takk fyrir.
Annars fannst mér þetta komment um Star Trek á digg nokkuð fyndið:
Star Trek: To boldly go where no man has gone before
Star Trek, the Next Generation: To boldly go where no one has gone before
Star Trek Deep Space 9: To boldly stay where no one has stayed before
Star Trek Voyager: To boldly get lost where no woman has ever been lost before
Star Trek Enterprise: To boldly... Never mind.

Hei, ef einhver gat ,,setið djarflega kjurr" þá var það Siskó. Mér til hneysu hef ég enn ekki horft á DS9 þættina sem Marvin sendi mér um daginn. Satans.

Og Enterprise var gallað, en það var samt Star Trek. Og nú: gáta fyrir ykkur sem enginn kemur til með að svara, hvað þá rétt..

Nefnið gamla semí-sjónvarpsstjörnu sem lék gestahlutverk bæði í Enterprise og seinni hluta annarar þáttaraðar af BSG.

Ekki?
Öss.

-b.

ps. Síðan hvenær er grunnskólapíkum hleypt inná kaffihús í hópum, þarsem almennilegt fólk situr og skrifar?

Krossinn drepur

Ofsalega írónískt, sorglegt og drepfyndið. Kannske aðallega sorglegt samt:
Lightning kills 5 children praying at cross

25.04.06 11.20am

MEXICO CITY - Five Mexican children were killed when a large metal cross they were praying at was struck by lightning in central Mexico, local media reported.

Five children between 9 and 16 years old died and several others suffered burns when lightning struck a white-painted metal cross set on a hill in the town of Santa Maria del Rio early on Sunday, according to two newspaper reports.

"The lightning went straight into them and killed them instantly," local Red Cross chief Eduardo Suarez told the daily El Norte.

Officials in the state of San Luis Potosi were not immediately available to confirm the report, also in El Universal.

A photo showed charring on the cross' turquoise-painted cement base, although the cross was still standing.

Several families had been participating in a midnight ceremony as part of a local religious festival that centers around the cross.

Og krossinn stendur enn. Hversu stórt fokkjú er það?

-b.

26 apríl 2006

Um smuguna

Those at the top of the political ladder have the luxury of manufacturing their own loopholes. This is typically done by providing a commonly understood phrase with a narrow definition, and then immediately using the term in its new, technical sense. Condoleezza Rice’s unequivocal December 5, 2005, statement that the United States “does not permit, tolerate, or condone torture under any circumstances” came complete with a tiny asterisk next to “torture” and a corresponding footnote (somewhere) reading, “as we — not international law — define it.”

When, in his Paula Jones deposition, President Clinton claimed he “did not have sexual relations” with Monica Lewinski, he was lying in every sense but the legal one, as the prosecution had earlier agreed to a definition of “sexual relations” that omitted the very acts he was accused of performing.

And Nixon famously argued that the Oval Office was a loophole unto itself, the eye of a legal storm. “When the President does it,” he explained, “that means that it’s not illegal.” Alas, Nixon demonstrated that not every president can get away with this kind of rule-bending. Only the charismatic ones, it seems.

Helvíti skemmtileg lesning.

-b.

Múvísnobb

Roger Ebert, verandi gaurinn sem hann er, birti fyrir stuttu síðan lista með 120 myndum sem maður á að vera búinn að sjá áður en maður tjáir sig opinberlega um bíómyndir.
..eða eitthvað svoleiðis. Kottke, verandi gaurinn sem hann er, birti listann og merkti við þær sem hann hefur séð. Og ég, bla bla bla, geri það bara líka:

* 2001: A Space Odyssey
The 400 Blows
8 1/2
Aguirre, the Wrath of God
* Alien
All About Eve
Annie Hall
* Apocalypse Now
* Bambi
The Battleship Potemkin
The Best Years of Our Lives
The Big Red One
The Bicycle Thief
The Big Sleep
* Blade Runner
Blowup
* Blue Velvet
Bonnie and Clyde
Breathless
Bringing Up Baby
Carrie
* Casablanca
Un Chien Andalou
Children of Paradise / Les Enfants du Paradis
* Chinatown
Citizen Kane
* A Clockwork Orange
The Crying Game
The Day the Earth Stood Still
Days of Heaven
* Dirty Harry
The Discreet Charm of the Bourgeoisie
* Do the Right Thing
La Dolce Vita
Double Indemnity
* Dr. Strangelove
Duck Soup
* E.T. -- The Extra-Terrestrial
Easy Rider
* The Empire Strikes Back
* The Exorcist
* Fargo
* Fight Club
Frankenstein
The General
* The Godfather, The Godfather, Part II
Gone With the Wind
* GoodFellas
* The Graduate
* Halloween
* A Hard Day's Night
Intolerance
It's a Gift
* It's a Wonderful Life
Jaws
The Lady Eve
Lawrence of Arabia
* M
Mad Max 2 / The Road Warrior
* The Maltese Falcon
The Manchurian Candidate
* Metropolis
Modern Times
* Monty Python and the Holy Grail
Nashville
The Night of the Hunter
* Night of the Living Dead
North by Northwest
* Nosferatu
On the Waterfront
Once Upon a Time in the West
Out of the Past
Persona
Pink Flamingos
* Psycho
* Pulp Fiction
Rashomon
* Rear Window
Rebel Without a Cause
Red River
Repulsion
The Rules of the Game
Scarface
The Scarlet Empress
* Schindler's List
The Searchers
The Seven Samurai
Singin' in the Rain
* Some Like It Hot
A Star Is Born
A Streetcar Named Desire
* Sunset Boulevard
* Taxi Driver
The Third Man
Tokyo Story
* Touch of Evil
The Treasure of the Sierra Madre
Trouble in Paradise
Vertigo
West Side Story
The Wild Bunch
The Wizard of Oz

Ég hef séð slatta úr allnokkrum þeirra sem ég merkti ekki við en ég hef ekki séð fleiri en 36 frá upphafi til enda. Ég hélt ég væri með 37 en þá kom í ljós að hann er að tala um Scarface frá 1932. Án þess að snobba of mikið fyrir þessu þá er nú slatti af myndum þarna sem mér finnst að ég ætti að vera búinn að sjá.. ég hef t.a.m. komið inní Jaws oftar en einusinni en aldrei enst yfir henni.

En ég stend semsagt í 30 prósentum sléttum. Gæti verið verra býst ég við. Hvað segið þið, lesendur kærir? Berjið hugsanir ykkar á lykla. Er einhver með 50 prósent?

-b.

..og birtandi myndir

Víðir tók þessa mynd á símann minn um daginn. Mér finnst hún skemmtileg.Líklega er það bara vegna þess hversu illa ég kannast við sjálfan mig á henni.

-b.

Talandi um Transmet..-b.

Tölvukrakkar

Apple Computer recently held a meeting to discuss changes to its corporate policy after the company sent an upsetting legalese reply to a third-grade girl who had hand-written a letter to chief executive Steve Jobs with her thoughts on improving the iPod.

When 9-year-old Shea O'Gorman and her third-grade class began learning about writing business and formal letters, she thought who better to write to than the chief executive of the company that makes her iPod nano.

In her letter to Mr. Jobs, little Shea offered her ideas on how the company could improve on its iPod digital music players, such as adding song lyrics so listeners can sing along to their tunes.

After waiting nearly three months, Shea finally received a reply from Apple's Cupertino, Calif.-based headquarters, and the entire family gathered around to read it.

To the dismay of Shea and her family, the letter wasn't from Mr. Jobs. It was from Mark Aaker, Senior Council of the company's Law Department, telling the third-grader that Apple doesnt accept unsolicited ideas, so she should not send them her suggestions and if she wants to know why, she could read their legal policy posted on the Internet.

"She was very upset, and kinda threw the letter up in the air and ran in her room and slammed her door," the girl's mother told CBS 5 News.

Mér fannst fyrirsögnin bara svo brilljant: ,,Apple calls meeting after making little girl cry."

Málið er hinsvegar að ef Jobs hefði fengið bréfið hennar og skrifað tilbaka og þakkað fyrir ábendingarnar og bla bla bla, verið rosa almennilegur við grey krílið, síðan hefði fyrirhuguð endurhönnun á nano-spilaranum borið einhvern keim af því sem stelpan stakk uppá, þá hefði hún verið fyrst til að stökkva uppá nef sér og kæra Apple. Allt gott og blessað að vera næs við krakkana, en þessar reglur eru ekki settar útí loftið.

Andskotann er 9 ára stelpa annars að gera með iPod? Er ég orðinn gamaldags?

Annars var ég að tékka á ,,Berkeley on iTunes," þarsem maður getur fundið heilu kúrsana til að hlaða í æpoddinn. Sjá hér skemmtilegt kvót úr fyrsta tímanum í ,,Existentialism in Literature and Film":

The book Mind Children ... it's so platonic! It says that what you really are is a program. And if you could get your program, and make it explicit, then you could put it on a computer and make back-up copies. So if bad things happen to your program you'd always have it, and you'd be.. eternal. And isn't that wonderful? And I was on some panel with Moravec and I said ,,yeah but you get rid of.. of love and food and sex and aesthetic experiences and all these sort of things that come from having this perishable body," and he said ,,yeah but that's all bad stuff anyway, it interferes with your programming!"

Warren Ellis setti fram svipaða hugmynd í Transmet, sællar minningar, og hefur e.t.v. stolið henni frá þessum Moravec, enda kom þessi Mind Children út árið 1990.. en hann leysti kynlífs-vandamálið með því að gefa þessum tölvuheilum nanóský til að fljóta um í. Enda varla annað hægt í Borginni þarsem kynlíf er núna og alltaf og allstaðar.

-b.

25 apríl 2006

Þriðjudagslisti

 • Þráðlausa netið hérna niðrá bókhlöðu er að gera mig gráhærðan.
 • Ég er búinn að sitja hérna í lengri tíma og hefur ekkert orðið úr verki.
 • Ýmir benti mér hinsvegar á rokkstjörnuleikinn sem virðist vera kominn í gang aftur.. Ég skráði mig inn og trylli nú lýðinn suður í Skotlandi undir nafninu Pink T-Shirt Princess með sóðalegum metalslögurum á borð við ,,I Remember Parasites".
 • Feets don't fail me now.
 • Ég missti af símtali fyrir rúmum þremur tímum síðan og veit ekki hvort það tekur því að hringja í viðkomandi tilbaka.
 • They sold us garbanzos a handful per ticket a ticket cost a nickel and the speeches were free..
 • Í gær sat ég við hliðina á stelpu sem sagði ,,hvaða hvaða" einsog hún hefði æft framburðinn í allan vetur af fornum rúnum á hlöðuvegg norður í Hrísey.
 • ..og mér verður ennþá ekkert úr verki.
 • Og mér dettur í hug að þetta sé munurinn á þessum tveimur vinnuumhverfum sem ég svissa á milli þessa dagana: Annarsvegar að hlakka til mánaðarmóta og hinsvegar að kvíða þeirra. Eða einn af þeim allavega.
 • Höfuð mitt er fullt af poppkúltúr. Þætti mér betra ef svo væri ekki?
 • Ég skil ekki hvað fólk sér við neinn bar niðrí Reykjavík.
 • Fokking gráhærðan. Ég er að segja ykkur það..

-b.

Staður og stund

Tourist lady: Does this train go to 9/11?
Man: what?
Tourist lady: I want to see 9/11.
Man: You mean World Trade Center?
Tourist lady: No, I mean 9/11.
Other tourist lady: Oh no, you want the E train. I had this problem yesterday. New Yorkers are so unhelpful.

Stunned silence all the way to 42nd St.

--Downtown C train, 50th St.

Þetta er reyndar frekar merkilegt. Það er ekki bara þessi eina kerling sem gerir þessi mistök heldur virðast aðrir túristar halda í sama streng. Þetta móniker næneleven virðist hafa komið til sögunnar til þess að smækka árásina niður í eitthvað abstrakt og létt í munni, en hefur orðið að einhverskonar stimpli fyrir allt það sem viðkemur þessum atburði og jafnvel eftirköstunum.
Nú fann ég tildæmis dálítið dúbíus orðabókarfærslu á wikipediu þarsem hugtakið er útskýrt svona:
Noun

9/11 (uncountable)

1. The terrorist events of 11th September, 2001.
2. A disturbing event which awakens one or ones to the dangers of the world. It was her 9/11.

Það myndi engum detta það í hug að taka íslensku vísunina og nota hana í þessum tilgangi en kanarnir eiga létt með þetta í sinni skammstöfunarorgíu þarna fyrir vestan. ,,Næneleven" er fjögurra atkvæða orð á meðan ,,ellefti september" er í sex atkvæðum og heilum tveimur orðum.. auk þess sem ,,næneleven" er strangt til tekið ekki dagsetning lengur heldur hljóðun á skammstöfun dagsetningar. Þá hefur nafn á dagsetningu færst yfir á atburð og þaðan yfir á tiltekna mannlega upplifun eða tilfinningu.

En í þessu dæmi sem ég setti upp áðan hefur nafn á dagsetningu færst yfir á tiltekinn atburð og þaðan yfir á staðsetningu. Þetta er í meginatriðum einsog að kalla nýja Háskólatorgið ,,Sexfjórir" eða að segja fólki að mæta í kvöldverð heim til mín á Eggertsgötu september tvöþúsundogfimm.

-b.

24 apríl 2006

..svei mér þá.

Oh, but there are women. They're on the walls, as a perpetual underclass. Every high must have its low, and the unspoken mastery in "Masters of American Comics" is, it turns out, over women. The misogyny in comics is no big secret, but rather than reflect on it, the curators have simply picked comics entirely by and mostly about males. As a result, viewers may find themselves wondering whether there is something about the very will to fantasize and draw comics that is bound up with antipathy toward women.

Á hverjum degi vakna ég uppfyrir allar aldir og leggst á bæn. Góði Jah, gef oss í dag helling af greinum, urmul af skrifum, um allt sem nöfnum tjáir að nefna, þarsem feminískri orðræðu og rannsóknaraðferð er beitt til þess að mála skrattann á vegginn og gera karlrembur úr oss öllum. Amen.

Og á hverjum degi sendir hann mér meira en ég gæti komist yfir á hálfum mánuði. Ég er lukkunar pamfíll.

-b.

ps. Ég lét mæla blóðþrýstinginn minn áðan og hann er í fínu lagi.. dálítið hár í efri mörkum en annars góður. Sem eru góðar fréttir, en ég hef ekki tekið lyfin mín í þrjá daga.

22 apríl 2006

Talandi um að setja hlutina í samhengi..

The quarrel between philosophy and literature has been around so long that even Plato referred to it in "The Republic" as "ancient."


Tekið úr grein á nytimes.com sem maður þarf að skrá sig inná til að lesa, en mér fannst þessi lína ein og sér alveg vera þess virði að endurtaka hér.

-b.

Góðan daginn, fleira, kvittun?

Jera fara vinna eftir sautján korter!

-b.

21 apríl 2006

Dulmálari

Professor Bruce Lincoln of the University of Chicago submitted that speech [his address to the nation on 7 October 2001, only a month after 9/11, announcing air strikes against Afghanistan] to a line-by-line analysis, and found clear references to Isaiah, Job, and the Book of Revelation. The image of terrorists who "may burrow deeper into caves and other entrenched hiding places" sounds merely like awkward writing, Lincoln notes, yet it contains "biblical allusions plainly audible to portions of his audience who are attentive to such phrasing, but likely to go unheard by those without the requisite textual knowledge." This kind of Bible-talk enables George W Bush to communicate with initiates, winking at them conspiratorially as partners in a type of Christianity that is based on the careful reading of esoteric texts.

,,Donald in Miscalculand"

One day, when he was in the third grade, Donald Rumsfeld brought a bomb to school. He put it on the teacher’s desk.

“Is it real?” she asked.

“Maybe,” he replied.

“You mean you brought it to school, and you don’t know whether or not the thing is armed?” she asked.

“It’s really hard to know something like that,” he said. “At least until all the facts are in.” ...

20 apríl 2006

Skot úr A Scanner DarklyMér þykir óþægilegt að vera svona spenntur fyrir einhverju; það býður uppá vonbrigði. En þetta er mjög spennó.

-b.

Áburður kennsla

Þeir sem kunna sinn Aristóteles ættu að kannast við mismunandi gerðir kennsla, en hann greinir sex tegundir kennsla í Um Skáldskaparlistina.. Þegar Ódysseifur heyrir tiltekið lag (sem greindi frá stríðinu eða félögum hans sem féllu, minnir mig) brestur hann í grát og veislugestir bera þannig kennsl á hann. Þetta eru ekki samskonar kennsl og tildæmis þegar Svarthöfði segir Loga að hann sé faðir hans, en þar er höfundur einn að verki; sagan krafðist þess ekki þar og þá.

Eða svo myndi Ari líta á málið. Hefði hann séð The Empire Strikes Back.

Annað sem er mismunandi í þessum tveimur dæmum er að í því seinna er verið að ljóstra einhverju upp fyrir áhorfendum líka. Þeir voru alveg jafn grunlausir og Logi. En Ari er að tala um tragedíur síns tíma, þarsem svoleiðis var ekki til siðs.* Það væri því vel hægt að velta upp mismunandi tegundum kennsla þarsem verið er að ljóstra upp einhverju fyrir áhorfendur. Ari gaf þessum kennslum sínum ekki nöfn, að mér sýnist af þessari þýðingu, en ég ætla að kalla þessa hér hei-gaurinn-sem-lék kennsl: Þegar áhorfendur þekkja semi-frægan leikara í því sem virðist vera örlítið hlutverk, og bera samstundis kennsl á hann sem morðingjann. Eða þjófinn eða flóttamanninn eða bara einhverskonar antagónista.

Í ekki algerlega ótengdum fréttum þá er ég að horfa á fyrsta þátt af ,,Thief", sem er með jafnvel styttri titilsenu en ,,The Unit".

-b.

*Ég er reyndar ekki 100prósent á þessu. Það er sem mig rámi í svipað tilfelli í gamanleik eftir Plautus, en Ari setur gamanleikina í annan flokk, auk þess sem Plautus er fæddur 100 árum eftir að Ari deyr.

Meira dagsins

Ég les bakþanka Gerði Kristnýjar og velti því fyrir mér hvort þessi tiltekna skoðun sé eitt af þessu ,,meira" sem fylgdi með í Vörðu-pakkanum.

-b.

19 apríl 2006

Slaves of Mickey Eye

Spoilers for a book that’ll never come out follow.

High points of the panel included his relating the utterly and beautifully absurd first issue of SEAGUY v. 2, which he’s basically written though there’s no interest in it at Vertigo right now (apparently the numbers on the first series were less than stellar, which is criminal on a cosmic scale.) Apparently our hero has been brainwashed by the agents of Mickey Eye, when he realizes that the parrot who replaced Chubby the Choona at the end of the first series is a BAD GUY. Seaguy is transformed into El Macho, world’s greatest matador! But he’s not a normal matador. See, you can’t kill bulls now, they’re sacred. So instead of poking them with a sword, you have to dress them and by doing so, utterly humiliate them. No really. The ghost of Chubby appears to Seaguy and ultimately, Seaguy follows him out of his artifically crafted life (apparently abandoning his pregnant wife.)

Of course, she isn’t pregnant. She says “Well, we just couldn’t keep him” to her round belly. Then she lifts her shawl and underneath it is not an unborn child, but a Mickey Eye.

End first issue. Cue applause.

..viðbót: Er að lesa þræði á barbelith um Seaguy og þar minnist einhver á að stóra græna augað í Monsters inc., sem er framleidd af Disney/Pixar, heitir Mike. Beina teiknimynda-skemmtigarða-tilvísunin er auðvitað í Mikka mús, en ég hafði steingleymt þessu viðkunnalega græna auga.. Og nafnið er skemmtileg viðbót.

18 apríl 2006

17 apríl 2006

Last exit to Iceland

Sídasti dagurinn rann upp einsog dettifoss og skall á hofdi mér einsog sjodandi gufa af katlinum sem ég aetla ad nota til ad hita mér indaelis bolla af tei um leid og ég kem heim á Eggertsgotuna. Myndlíkingar mínar eru einsog sorprennur hugmynda, tharsem hugsanir eru reirdar í plast og sleppt nidrí klóakid.

Ég gerist skáldlegur á kvedjustundum.

Annars verd ég vissulega feginn ad geta loks komist á netid án thess ad thurfa ad borga 1 evru*, og heyra sama djinglid aftur og aftur í somu leikjakossunum hérna fyrir aftan mig.. Durududduduuuuuu dudu!! El Dorado! og Daaa da daaaa da daaa.. AE thid thyrftud ad vera thar. Nema bara ekki.

Kaldhaedni: Thad er thrádlaust net á hótelinu sem ég er á en ég tók tolvuna ekki med mér. Jaeja ég er reyndar hálffeginn ad ég gerdi thad ekki, sosum ágaett ad fá smá frí frá thví líka (thó ég hafi sent tvo fjolpósta fyrir bókmenntafraedinema á thessum tveimur vikum). En núna undir endann hefdi verid gott ad hafa hana til ad hamra nidur einhverjum punktum fyrir erindid margumraedda. Hugsa betur á lyklabord en oná pappír eda útí bláinn. Cognitus Bloggus.

Ég var bitinn af einhverju skordkvikindi í gaer. Finn fyrir thví á haegri olnboganum.

Keypti mér eitt myndasogublad um daginn. Fann ,,bokabud" sem seldi adallega frímerki og póstkort, en líka einstaka thýdda reyfara (El conspiración eftir Dan Brown virdist vinsael thessa dagana), nokkur Magic spil og tvo myndasogublod. Keypti Daredevil á spaensku en thó í lit. Bendis og svo einhver annar. Bendis sagan heitir The Golden Age, fyrsti hluti af eitthvad morgum hlutum, og gerist í svarthvítu, gamaldags dagblada-punktalit og loks í Maleev fonki. (Er thad ekki hann sem litar annars?)

Í gaer sat ég inni í felum frá sólinni og hjúkradi brunnum handleggjum og herdum. Horfdi á eitthvad af Indiana Jones marathoni sem var á sky movies, og svo um kvoldid var Eternal Sunshine of the Spotless Mind sem var alveg jafn gód í seinna skiptid. Hefur langad til ad tékka á henni aftur svo thetta var alveg kjorid. Nemahvad allt í kringum mig var fólk ad tala um hvad thetta vaeri leidinleg mynd og hvernig ég nennti ad sitja tharna og horfa á thessa omurlegu mynd.

Svona vill thetta vera.

Klukkan er hálftvo. Ég á eftir ad kaupa toll og pakka og láta mér sídan leidast thartil vid fljúgum í fyrramálid. Svo lofadi ég ad kíkja í vatnid ádur en ég faeri og thad er eins gott ég standi vid thad.

¡b.

*..og mér thykir merkilegt ad thad skuli ekki vera evrutákn á thessu lyklabordi. Thad er á mínu heima, og ekki tharf ég ad skrifa thad oftar en kannske einusinni tvisvar á hverja tolvu sem ég eignast.

13 apríl 2006

Nenni ekki thessu íslenskustafadaemi í bili

Ég hef farið á námumannabar
og jú ég get sagt að mér líkaði þar
ef ég er horfinn og finnst ekki hvar
þá verð ég að ollum líkindum á námumannabar.

Fór í svaka stóran stórstórmarkad í gaer og fann thar ekki neina bókabúd. Thad var eitthvad smá smakk af myndasogum í svona hobbyistabúd reyndar.. allt á spaensku, Tinnabaekur minnkadar um helming (en samt í hardkápu (er annad ord yfir thad á íslensku, man ekki..)), Marvel-myndasogur svarthvítar og líka minnkadar eitthvad adeins. Their vilja hafa thetta á sínum formerkjum. Ekkert ad thví.

Keypti ekkert af thessu og hefdi kannske alveg mátt vid thví, svona til ad eiga thad án thess ad skilja nokkud. Jaeja.

Sá Patrick Bateman fígúru sem var 14 tommur á haed og med fylgdu skjalataska, ansi stór bredda, oxi og ég veit ekki hvad og hvad. ,,Speaks over 10 movie sentences." Úff hugsadi ég og tók af gaurnum mynd. En keypti ekki. Hann var heldur stór og kostadi 45 evrur.
Thad var til ofbodslega mikid af svona fígúrum úr hinum og thessum sogum og spilum og bíómyndum en thessi fannst mér eiginlega skrýtnasta valid af theim ollum. Kannske Foucault-dúkkan hampi thó ennthá titlinum `undarlegasta val á karakter til ad búa til dúkku úr´..

Bídum vid. Hérna má sjá gaurinn.

Keypti samt ýmislegt. Fer ekki ad útlista thad strax.. Á eina og hálfa mínútu eftir og verd ad tékka á bankareikningnum ádur en ég hrekk út.

¡b.

09 apríl 2006

Skortur er e.t.v. ekki rétta orðið samt

Mikið er þetta lélegt. Ég fór á einhvern satans útimarkað í gaer. Fullt af veskjum og toskum og bolum og heimasmíðuðum skartgripum en ekki ein, ekki ein bók. Í sjoppunni við hliðina er haegt að fá eitthvað Danielle Steeeeele nokkoff, en gleymdu því að ég finni mér myndasogu að lesa. These are truly the last days.

Lélegt, því mig vantar naestu 7 Soldiers bók.. Orðinn spenntur.

¡b.

08 apríl 2006

The brassiere: A remarkable invention, based on the misconception that the woman is meant to support her breasts, and not the other way around.

06 apríl 2006

Ég er hinumegin

Hérna er ekkert ad gerast. Lyklabordin gefa mér kommur og svoleidis, en ekkert eth.. bídum vid.. ð Virkar thetta? En þetta?

Fukkitt.

Var thunnur í allan dag. Át og hef nú ekkert ad gera thví allir adrir fóru á lappir snemma og eru farnir ad sofa. Merkilegt hvad madur getur verid eirdarlaus. Búinn ad skrifa nokkur póstkort og er ad leita ad heimilisfongum á netinu. Jebb.

Thad er asnalegt en ég er med snert af heimthrá. Vonandi lagast thad.

-b.

ps. það virkar! Kúl. nenni samt ekki að slá inn kóða í hvert skipti. Tekur bara sms-stílinn á það.

pps. Víðir Örn-skuggi Jóakimsson Hoemeana 4334a 825 Suupala Finnland? Fyndni gaur.

03 apríl 2006

Braugher svalur einsog klaki

Law & Order / Homicide: LOTS crossover:
McCoy: How long have you been on the job, detective?
Pembleton: Long enough to know when to stop an interrogation. Long enough to get a confession when your cops walked out of that room with nothing but their good looks.

,,large quantities"Dúbbídú..

Þunni gaurinn.