24 október 2006

William og Ernest elda grátt silfur..

"He has never been known to use a word that might send a reader to the
dictionary."
-William Faulkner (about Ernest Hemingway)

"Poor Faulkner. Does he really think big emotions come from big words?"
-Ernest Hemingway (about William Faulkner)

2 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Ég væri til í að sjá þá tvo kljást við hvorn annan í járnbúri.

Björninn sagði...

Með sveðjum!

..eða pennum. Hvort er aftur máttugra? Sveðjurnar líta betur úr á filmu. Ég myndi taka dæmið upp og setja á YouTube.