18 október 2006

Úr Foucault's Pendulum

"Last night I happened to come across a driver's manual. Maybe it was the semidarkness, or what you had said to me, but I began to imagine that those pages were saying Something Else. Suppose the automobile existed only to serve as metaphor of creation? And we mustn't confine ourselves to the exterior, or to the surface reality of the dashboard; we must learn to see what only the Maker sees, what lies beneath. What lies beneath and what lies above. It is the Tree of the Sefirot."
"You don't say."
"I am not the one who says; it is the thing itself that says. The drive shaft is the trunk of the tree. Count the parts: engine, two front wheels, clutch, transmission, two axles, differential, and two rear wheels. Ten parts, ten Sefirot."
"But the positions don't coincide."
"Who says they don't? Diotallevi's explained to us that in certain versions Tiferet isn't the sixth Sefirah, but the eighth, below Nezah and Hod. My axle-tree is the tree of Belboth."
"Fiat."
"But let's pursue the dialectic of the tree. At the summit is the engine, Omnia Movens, of which more later: this is the Creative Source. The engine communicates its creative engergy to the two front or higher wheels: the Wheel of Intellegence and the Wheel of Knowledge."
"If the car has front-wheel drive."
"The good thing about the Belboth tree is that it allows metaphysical alternatives. So we have the image of a spiritual cosmos with front-wheel-drive, where the engine, in front, transmits its wishes to the higher wheels, whereas in the materialistic version we have a degenerate cosmos in which motion is imparted by the engine to the two lover wheels: from the depths, the cosmic emination releases the base forces of matter."
"What about an engine in back, rear-wheel drive?"
"Satanic."

Og hann heldur áfram. Mér fannst þetta rosalega fyndið, en kannske þarf maður að hafa lesið allt það sem fer á undan til að vilja hlæja að þessu.. Að bera saman samsetningu bifreiðar og alheimsins skv. kabbalah er nógu kreisí, en hann gerir nákvæmlega það sama og allir rugludallarnir sem þeir hafa verið að hitta áður í bókinni, og reynir að þröngva inní kenninguna atriðum sem virðast ekki passa.

Það er miðvikudagur í rólegheitum og ég er einn í íbúðinni. Geispi geisp.

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Halo Joz

Eg er því feginn að þér leiðist ekki eins mikiðp og þegar þú hringdir og ég er feginn að 19 ára stelpa hafi sannfærst um raunaldur sinn.
Að öðru leiti er ég bara stressaður, sýning um helgina og... barbararnir, ég opna fyrir þeim

-hk

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Ohh já, þetta var frábært.
"What about an engine in back, rear-wheel drive?"
"Satanic."
Svo sér maður þá fyrir sér: Ítalir, í tvídjökkum með olnbogabótum, baðandi út höndunum í intelektúalofsa, þröngvandi hugmyndum í gegnum nálarauga.

Björninn sagði...

Einmitt, olnbogabæturnar!

En gangi þér vel með sýninguna maður. Ég hef heyrt að barbarar séu hræddir við eld, þannig að þú passar bara að hafa kveikjara á þér.