04 janúar 2006

Skál á miðnætti

Hérna er mynd sem mér fannst takast skemmtilega rétt um áramótin sjálf. Virkaði flottari á miklu minni skjá, en það er bara einsog það er. Sko:Það eru einhverjar fleiri myndir af svipuðum toga hérna til hliðar.

-b.

1 ummæli:

Björninn sagði...

Fjandinn, mér finnst þetta bara töff mynd. Í svona fimmhundruð pixlum eða minna. Greyið vélin mín virðist ekki ráða við mikið meira en þetta..