29 janúar 2006

Fyrir og eftir (eða öfugt)

Þarsem Davíð virtist ekki eiga orð til að lýsa eftirsjá sinni þegar hann rakaði af sér yfirvaraskeggið um daginn þóttist ég vita að það myndu a.m.k. líða nokkur ár þangaðtil honum dytti í hug að gera það aftur. Þannig að ég ákvað að taka mynd.

Svona leit hann Davíð út í September, þarsem hann stóð í dyragættinni hérna heima:Og þetta er sami maðurinn núna áðan í sömu dyragættinni:Þetta er svakalegt. Fær mig til að langa að spila 9-ball.

-b.

4 ummæli:

Már sagði...

Sko! Ógeðslegt og ósiðsamlegt.

Nafnlaus sagði...

Þetta var ég sem sagði: "Sko! Ógeðslegt og ósiðsamlegt."

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Reyndar átti 'krípí' líka að vera þarna...9 ball?

Björninn sagði...

Já, það er góður leikur.