19 janúar 2006

Rutmmaks skramáh!

..og ef einhver ykkar (eða bara Davíð) fílaði 'Digital Sweatshop' greinina þá er þessi hérna frá sama gaur og fer aðeins lengra oní saumana á þessu MOORPG-dæmi, eða hvernig það er nú stafað. Fjallar þannig séð um fasteignaviðskipti á mörkum stafrænu og raunveru..

'The Unreal Estate Boom'

At a construction site in Indianapolis, Troy Stolle sits with a hard hat in his lap and a Big Mac in his hands. Outside, the air is thick with dust and the rumble of bulldozers. A hundred yards away, the outline of a future Costco megastore shimmers in the heat, slowly taking shape as workers set rebar and pour concrete. Stolle's job, as a form carpenter, is to build the wooden molds the concrete gets poured into. His arms and hands are flecked with cuts and bruises, and at the moment he's got a pounding headache from the early stages of dehydration. Or maybe from the two-by-four that smacked him in the head earlier this morning. He's not certain which.
There's one thing he's sure of. Asked how this job compares to the work of building a virtual tower in Britannia two years ago, he answers like it's obvious: "That was a lot more stressful."

Merkilegir hlutir þessir tölvuleikjaheimar. Í ritgerðinni minni vitnaði ég í fyrirlestur þarsem gaukur einn fjallaði um svokölluð ,,skáldskaparkerfi" eða ,,fiction systems". Hann sá svipað dæmi í gangi í DC-Comics myndasöguveröldinni* annarsvegar, og í leikjum einsog þessum hinsvegar. Held hann hafi skrifað bók um dæmið.. hálflangar nú að tékka á henni.

-b.

*..og innri veröldum annarra myndasöguútgáfufyrirtækja eflaust líka, en DC var dæmið sem hann notaði.

Engin ummæli: