13 janúar 2006

..sá þrettándi

Umfjöllun um nokkrar bækur eftir bandaríska hermenn sem voru í Írak, með viðkomu í Jarhead, sem fjallar um Persaflóastríðið.

Mig langar nú að sjá myndina sem var gerð eftir henni.. ætli hún fari ekki að koma í bíó?

Í dag: Útópíur, ræktari, einn öl í gufunni, og svo ekki neitt. Hefði verið snillinn að kíkja í vísó og svo kannske í bjórfullt karaókí við Gullinbrú, en þess í stað ætla ég að taka tófel próf-prófið, elda einhvern mat og kíkja svo á vídjó. Rólegur föstudagur hjá karlinum bara..

-b.

1 ummæli:

Björninn sagði...

..jú svo byrja auðvitað sýningar á henni í kvöld. Doj.