05 janúar 2006

The Invisible Library

Rakst á þessa síðu núna rétt áðan. Skrá yfir bækur sem eru bara til í öðrum bókum. Og viti menn, þarna fann ég strax Bestselling Romantic Spy Thriller I Used to Think About on the Bus that would Sell a Billion Copies and Mean I'd Never have to Work Again, The eftir óþekktan höfund.

Snöggir nú, í hvaða bók kemur þessi bók fram (gúgl-laust)?

-b.

Engin ummæli: