18 janúar 2006

Já klukkan er orðin margt

Ég man að ég var jú einhverntíman að spá í því hvernig BNA borguðu Rússum fyrir Alaska.. En með tékka? Nei kommon.

Gullstöngum!
Hlýjum úlpum!
Biblíum!
Eldabuskum!
Eplabökum!

Ekki tékka, maður.. Það er leim. Alltílagi að skrifa ávísun þegar maður er að kaupa íbúð eða hús eða jafnvel búgarð útí sveit. En ekki Alaska.

-b.

Engin ummæli: