30 janúar 2006

Halarinn

Er það merki um firringu á hærri stigum að ég skuli vera orðinn þreyttur á 1gb hámarks-uploadi per dag hérna á HI-netinu? Nú er stöðugt talað um ótakmarkað niðurhal í auglýsingum fyrir nettengingar hist og her, en ekkert minnst á.. upphal?

Væntanlega er það nú líka 'ótakmarkað'. Eru menn annars að setja sér takmörk í þessum efnum?

Annars - Nýlokið: Absolute Power, Cracker 1 syrpa. Á leiðinni: Miracle Man, Cracker 2 og 3. Og líklega nýji Battlestarinn.. ætli hann sé ekki kominn upp ennþá?

-b.

Engin ummæli: