09 júní 2006

Rósir drekka líka viskí

Gaurinn fékk honorable mention á overheardinnewyork. Verst að það var ekki fyrir keppnina sem byrjaði í dag, en þá hefði ég fengið aðra þáttaröð af Entourage á DVD.

Hefði ekki slegið hendinni á móti því.

Og ég sló heldur ekki hendinni á móti bókum til sölu í borgó. Fékk Jinx e. Bendis og Preacher: Alamo á fimmtánhundruðkall. Sáttur við það.

Nobody likes a snob, but we Reverse-snobs can be even more obnoxious. I’ve come to take pride in the fact that I haven’t seen any Star Wars movies. Or Jaws, or the Godfather. I never saw The Brady Bunch or Starsky and Hutch or Full House or countless other staples of American pop culture. I didn’t avoid these things to prove a point or anything; they just didn’t interest me. But now, it’s like a talking point when the discussion turns to contemporary mass entertainment. Lots of people I know can boast, with all honesty, of never having seen a single episode of Survivor, That 70s Show or even Friends. It’s a feather in their caps! Our ignorance of these stupid totems makes us feel superior. Untainted. Just better than the rest of you!

[...]

Soon the competition for Most Ignorance became fierce. No one had ever seen ER, Law and Order, Lost, Desperate Housewives, it went on and on. We felt like fucking Kings! We were miles and miles above the Common Man. We knew Nothing of Anything popular and mainstream!

Maður getur varla annað en tekið eftir þessu í sjálfum sér þegar maður bölvar sífellt veruleikasjónvarpi og feitur-gaur-aðlaðandi-eiginkona sitkommum. Hinsvegar hef ég, að ég held, aldrei dottið útí vitleysu af þessu tagi. Ég horfi ekki á Ædol eða veruleikasjónvarp ef ég kemst hjá því, en hef samt séð eitthvað af þessu öllusaman. Enda er ekkert heimskulegra en að fordæma drasl sem maður hefur ekki einusinni gefið séns.

Ég glápi á Law & Order ef það er í gangi, en held því á sama tíma fram að það sé óttalega lélegt sjónvarp.. Maður getur samt haft gaman af því.

Eða ég get það allavega.

Annað á við um That 70s Show og Desperate Housewives, sem er bæði lélegt og leiðinlegt sjónvarp. Dót fyrir kerlingar.

Þessar myndir fannst mér skemmtilegar.. Sérílagi þessi af smiðnum sem varð prestur:


Hvað verður um 20 ár?

-b.

Engin ummæli: