24 júní 2006

Nokkrar myndir

Útimaðurinn minn, hún Nanna, var ekki beint hress í morgun:


En svo dældi hún á þessa gullnu limmu:

Bílstjórinn var rosalegur töffari. Svo góður með sig að það hálfa væri nóg. Ætli hann hafi ekki alltaf dreymt um að keyra úrkynjaða Reykvíkinga til og frá barnum, veifandi seðlabúntum sem hann á ekki til að kaupa bensín á bíl sem fólk hlær að.

..og ég rakst á þessa fjölskyldu á vappi, þarsem ég labbaði heim af djamminu um daginn. Sko litlu:


Farinn á Selfoss. Til hamingju með gráðuna, móðir góð!

-b.

Engin ummæli: