26 júní 2006

Myndasögur og DVD, nemahvað

Amasón pakkinn minn var að lenda!

Ég átti ekki von á honum fyrren eftir viku, að minnsta kosti.. Áætlaður komutími var 29. júní - 13. júlí. Reyndar var síðasta sending frá þeim líka vel á undan áætlun, en ég bjóst samt ekki við þessu svona fljótt. Tæpir tíu dagar síðan ég lagði pöntunina inn.

Ég veit ekki hvar ég á að byrja.

-b.

Engin ummæli: