13 júní 2006

Netsniglar, snúið við!

Jæja, ég var að tæma myndavélina í fyrsta skipti síðan áður en ég fór út. Hérna eru nokkrar. Ég nennti ekki að minnka þær niður eða neitt þannig að þetta er slatti af drasli til að hlaða upp.

Partíið góða:


Bánkinn


Grillhúsarinn


Ölvarinn


Fulli gaurinn


Hellaferð í Kanarí


Svaka fínt


og byggt inní fjöllin


litlar hurðir og svona


en svo fann ég líka svona


og svona


og þetta hér


og já..


Pleisið á Kanarí


Hér inni sat ég stundum og pikkaði kveðjur heim. Datt ykkur í hug að það væri pálmatré fyrir utan? Já, kannske..


Og þetta er gatan


Þetta böngaló-inn


Veröndin


Neðri hæðin eftir rólegt fyllerí á gelgjunum


Þorri bróðir í vélinni heim.


-b.

Engin ummæli: