20 júní 2006

Óklippt og ,,óklippt"

Stutt bréf frá Matt Stone til MPAA varðandi South Park: Bigger, Longer and Uncut:
We took out the entire "God has fucked me in the ass so many times..." It is gone.

Slatti af nýjum bókum í hillunum á Borgó. Kippti með mér nýju Alex Robinson bókinni, Tricked, og einhverri Thomas Ott geðveiki, Cinema Panopticum. Er ekki búinn að líta í hana ennþá en titillinn lofar.. einhverju.

Þeir eru ennþá að selja afskrifaðar bækur í anddyrinu. Langaði að kaupa The Eyeball Kid: One Man Show en var ekki með tvöhundruðkall á mér. Verð að líta við þarna aftur með klink í vasanum.

-b.

Engin ummæli: