08 júní 2006

Enn af rokkstar

Ég hef verið að narta í hælana á Ými í rokkstjörnuleiknum undanfarið, og núna áðan skaust ég framúr honum.Endist væntanlega ekki lengi, en gaman á meðan á því stendur. Og nýja smáskífan er í topp 500 á Bretlandseyjum. Gó ég.

-b.

4 ummæli:

Skuggi sagði...

af hverju ert þú að hala svona mörgum stigum inn þegar ég er að ná 142sæti með smáskífuna mína.

Nafnlaus sagði...

Það er mér einnig hulin ráðgáta, sérstaklega þar sem lögin hans Bjössa eru svona léleg..!

-ýmir

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Þetta er eitthvað svona gei dæmi. Þið vitið...gei gaur gefur út gei plötu sem allir hinir gei gaurarnir kaupa.

Björninn sagði...

Magn framar gæðum strákar. Bara að túra nógu mikið og þá fær maður stigin.

Og grúppíurnar.

Spyrjið bara sveitaballahljómsveitir á Suðurlandsundirlendinu.