30 nóvember 2006

Við áttum sama afmælisdag

Hann Þórarinn á Litlu-Reykjum dó núna á aðfararnótt miðvikudags. Áttatíu og fjögurra ára gamall. Hann var búinn að vera veikur lengi, karlinn. Ég þekkti hann í sjálfu sér ekki neitt, en hann var alltaf voða almennilegur. Vildi ekki láta kalla sig Tóta, ef ég man rétt.

Það gengur svona.

Bless Þórarinn.

-b.

Engin ummæli: