29 nóvember 2006

Með djöfulinn í hjartanu (sem og annarstaðar)

Pólskur skiptinemi var í hálft ár hjá kristnum bókstafstrúarvitleysingum í Norður-Karólínu:
When I got out of the plane in Greensboro in the US state of North Carolina, I would never have expected my host family to welcome me at the airport, wielding a Bible, and saying, 'Child, our Lord sent you half-way around the world to bring you to us.' At that moment I just wanted to turn round and run back to the plane.

Things began to go wrong as soon as I arrived in my new home in Winston-Salem, where I was to spend my year abroad. For example, every Monday my host family would gather around the kitchen table to talk about sex. My host parents hadn't had sex for the last 17 years because -- so they told me -- they were devoting their lives to God. They also wanted to know whether I drank alcohol. I admitted that I liked beer and wine. They told me I had the devil in my heart.

My host parents treated me like a five-year-old. They gave me lollipops. They woke me every Sunday morning at 6:15 a.m., saying 'Michael, it's time to go to church.' I hated that sentence. When I didn't want to go to church one morning, because I had hardly slept, they didn't allow me to have any coffee.
Þau gefa honum sleikipinna, en hann má drekka kaffi svo lengi sem hann mætir til kirkju? Æðislegt. Og svo kemur náttúrulega í ljós að eina ástæðan fyrir því að þau buðu honum að vera hjá sér var sú að þeim vantar aðstoð við að stofna Baptista-útibú í Krakow. Mig skortir orð. Er ekkert tékkað á fólki sem skráir sig í svona prógrömm?

...

Ég tók eftir því fyrir nokkru síðan að last.fm (eða audioscrobblerinn, einsog hann hét hérna í dentíð) var hættur að virka. Uppfærðist ekkert. Mér datt helst í hug að það hefði eitthvað dottið milli þilja þegar ég flutti út. En þá eru gömlu winamp- og itunes viðbæturnar hættar að virka, og maður verður að sækja spes forrit til að keyra þetta, takk fyrir. En það er reyndar ekki svo slæmt. Ég keyrði þetta allt inn þegar ég henti winampinum mínum og færði músíkina yfir í itunes. Það voru tímamót maður. Húff. En nú get ég aftur séð hvað ég hef verið að hlusta á. Á netinu. Dagar rósa og tilgangsleysis, félagar. Og rússnesks earl grey með innfluttu hunangi. Skál.

-b.

Engin ummæli: