12 nóvember 2006

Klukkan er orðin margt, aftur

Var að klára Edge of Darkness, sem fór mun lengra en mig grunaði í fyrstu. Virkilega gott sjónvarp. Jedburgh er einn æðislegur karakter, og hérna er hann í símanum í síðasta þættinum:
Hernendez? Como esta, Darius Jedburgh. Ye.. Yeah you recuerde me. Look, I'm the hombre who put the bomb in your bus about a year or so ago, knocked out about half you cr.. yeah that's right, that guy. Yeah. Yeah, the gringo from texas. Hey listen. Hernendez.. I'm taking a vacation in Scotland. ...It's in Great Britain. Yeah. Kill Michael. Kill as in muerta, you know, death, murder. Michael as in Saint Michael, the patron saint of the CIA. Yeah, I know he's your patron saint Hernendez, but haven't you wised up yet? Every time you pray to him, he sends a copy to the agency!

Þar fór laugardagurinn. Kannske maður ætti að gera eitthvað á sunnudeginum, til tilbreytingar? Kláraði reyndar City of Glass í dag, mér til mikillar gleði. Meira um það síðar.

-b.

Engin ummæli: