07 nóvember 2006

Til þess var Dallas

Í öðrum þætti af Edge of Darkness hittir söguhetjan okkar fyrir háværan Bandaríkjamann að nafni Jedburgh, en sá vinnur að eigin sögn fyrir CIA:
Craven: Your friends are stationed in London?
Jedburgh: No sir. Colonel Kelly here is from Dallas. You ever been to Dallas, Craven?
Craven: No sir.
Jedburgh: 'S where we shoot our presidents. Jews got their cavalry but we've got Dealy Plaza.

Á eftir kemur æðisleg sena þarsem Craven raular hluta af Time of the Preacher eftir Willie Nelson, sem verður öllu skuggalegra lag fyrir vikið. Mikið er þetta gott stöff.

-b.

Engin ummæli: