05 desember 2005

toefl könnun

Til þess að stunda nám í BNA þarf maður víst að taka toefl-prófið svokallaða (test of english as a foreign language held ég alveg örugglega), og ég var að tékka á því núna rétt áðan, svona að sjá við hverju maður ætti að búast. En úff. Hér er sýnishorn:
"On the recording, you will hear:
(woman) I don't like this painting very much.
(man) Neither do I.
(narrator) What does the man mean?

In your test book, you will read:

A. He doesn't like the painting either.

B. He doesn't know how to paint.

C. He doesn't have any paintings.

D. He doesn't know what to do.

You learn from the conversation that neither the man nor the woman likes the painting. The best answer to the question, 'What does the man mean?' is A, 'He doesn't like the painting either.' Therefore, the correct choice is A."
..og ætli maður þurfi ekki að borga pening fyrir þetta líka. Því gæti ég trúað.

*brr*

-b.

Engin ummæli: