09 desember 2005

Þrjár rúmar

Búðin hérna fyrir neðan opnar eftir smá. Ég hef nú reyndar verið á fylleríi nógu lengi til að koma þar við fyrir svefn, þannig að þetta ætti í raun ekki að vera erfitt, en ég er orðinn ansi þreyttur. Allavega í hausnum. Mér sýnist líkaminn ekki vera að gefa nein uppgjafarmerki, enda gengur mér þokkalega vel að vélrita þetta raus..

Rúmir tveir tímar í sund. Maður hressist nú við það.

-b.

Engin ummæli: