Ég horfi á ,,Rome" og velti fyrir mér ýmsu í tengslum við sjálfssögulegt gildi þáttanna, og hvort það sé til staðar yfir höfuð. Nenni ómögulega að fara að útlista það hér, en spáum í þessu: Þættir einsog ,,Rome", eða myndir einsog Hamlet Zeffirellis, versus Passion of the Christ. (Það að Mel Gibson skuli koma nálægt þeim tveimur síðarnefndu er bara tilviljun.)
Ennfremur: Er það bara ég sem er svona upptekinn af sjálfssögunni að ég sé hana allstaðar (og umfjöllun um hana einnig), eða eru allir að pæla í henni og ég þessvegna að sparka í deyjandi róna?
-b.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli