13 desember 2005

Sirka mánuður íða

Fyrsta safn-bókin af Seven Soldiers seríunni kemur út um miðjan janúar. Jibbí!

4 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Vúhú!

Björninn sagði...

Ég verð alltaf jafn glaður þegar einhver kommentar á þessa síðu. Það er svona einsog lítið bros til mín. Berum það saman við vitleysinga, þarsem ég varð hálfpirraður ef enginn kommentaði á neitt. Hvílíkur munur!

En já, vúhú indeed.

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Jamm, ég skil...en svo held ég að fólk sé bara eitthvað hrætt við að kommenta á Vitleysingum.

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Kannski að óttinn sé fólginn í 'Hver er þessi [nafn] eiginlega?' attitjúdi.