14 desember 2005

Family Guy: Podcasts Archives

Mér sýnist að liðið á bakvið Family Guy sé að podcasta commentary-mp3 fælum hérna. Ég get ekki halað þessu niður núna, þarsem ég er á Prikinu, en það er nú þess virði að tékka á þessu. Og rosa fín hugmynd líka. Svona á að gera það, strákar.

(Sko, ég notaði ,,niðurhal" í staðinn fyrir ,,dánlód".. en ég hef ekki hugmynd um ,,podcast" eða ,,commentary".)

-b.

Engin ummæli: