31 desember 2005

Titill er kynhlaðið hugtak..

Ég veit ekki hvaðan þetta kemur og ég nenni hreinlega ekki að leita að því, en þetta segir bara ó svo margt:


Is E=mc2 a sexed equation?...Perhaps it is. Let us make the hypothesis that it is insofar as it privileges the speed of light over other speeds that are vitally necessary to us. What seems to me to indicate the possible sexed nature of the equation is not directly its uses by nuclear weapons, rather it is having privileged what goes the fastest...

-Luce Irigaray

Þetta er voða poppað. En ef þið sjáið ekkert athugavert við þessa pælingu þá hefur feminista/hómósexúalista-möndulveldið þegar náð tangarhaldi á ykkur, og ég treysti mér ekki nær.

,,Other Speeds that are vitally necessary to us.." Kommon!

-b.

ps. Æ jú annars.. Ég sá þessa tilvitnun í þessari grein (sem ber titilinn ,,The Death of Literary Theory" og er ansi skemmtileg), sem ég fann eftir að hafa lesið þessa ágætu grein eftir sama höfund, um Lolitu Nabokovs.

pps. Gó Róm.

Engin ummæli: