30 nóvember 2005

stílbrots-tanka af kaffihúsi

grænt te í bolla
og borðplata úr timbri
hvergi sólarljós
frostbitnar ungmeyjarnar
eru mjúkar að innan

Engin ummæli: