16 nóvember 2005

Framsetning

Ahh, þetta er nú aðeins skárra. Hm?
-moz-border-radius segi ég. Mér finnst það allavega lúkka betur en gamla góða rétta hornið.. IE fílar það ekki, frekar en annað (hens -moz forskeytið) en hei, ekki er ég að nota IE. Þannig að.

Samt ósáttur við bakgrunninn ennþá. Hræðilegt veggfóður, eiginlega. Sem betur fer er ekki mikið mál að rífa það af og smella öðru þarna upp, en það er bara hvað það væri.. Hnuss.

Og svo var Nóvemberkaktusinn sem hann Davíð gaf mér í útskriftarafmælisgjöf að blómstra. Í Nóvember, auðvitað. Miðjum Nóvember. Sko:-b.

Engin ummæli: