26 nóvember 2005

Skemmri laugardagur

Ansi góður ræktari í dag. Vaknaði auðvitað alltof seint og með smá tak í herðunum, en þá er massív axlarpressa allra meina bót. Sit á Prikinu núna og var að klára lítinn bjór + vatnsglas, í kvöld stendur til tortillu-át með Má (og e.t.v. Davíð) og svo jólabjór. Það er fyrsti í aðventu á morgun svo það er allt í lagi.

Þýðingarvinnan fær eitthvað að sitja á hakanum ennþá.

-b.

Engin ummæli: