16 nóvember 2005

Ekki er öll vitleysan til neins

Mér er auðvitað þvert um geð að tengja beint á þetta kjaftæði, en sjá hér hversvegna ég hef engan áhuga á að koma fram undir merkjum vitleysinga lengur (þótt þeir séu auðvitað drengir góðir, langflestir). Nú virðist hver sem er geta bendlað þennan áður göfuga félagsskap við hvaða tilgerðargutl og atómhórustæla sem honum dettur í hug.

Djúpt í árina tekið? Tja.. nei.

-b.

Engin ummæli: