16 febrúar 2006

Prófari - Performancing

Prófa nýja viðbót fyrir Eldref. Gæti verið þægilegri í notkun en BlogThis, sérstaklega þarsem ég get ekki stækkað gluggann lóðrétt lengur eftir uppfærsluna í 1.5. Eða ég held það hafi verið þá.

Flightplan er svona meh-mynd. Kom mér pínu á óvart, en maður var samt alltaf tíu mínútum korteri á undan. Ætla að tékka á 12 og fagna síðan komu fimmtudags með morgunsvefni.

-b.

Engin ummæli: