18 febrúar 2006

Gei gúgúl slagur

Var að glápa á Brokeback Mountain og datt í hug smá flettislagur: ,,gay cowboys" fær 1.970.000 slög, á meðan t.d. ,,gay homosexuals" fær bara 15.900.. Önnur gei djobb fá mun minna: ,,gay astronauts": 371, og ,,gay bounty hunters" bara 22.

Það eina sem ég fann til að slá þetta út var ,,gay men", en það telur í tugum milljóna..

Nei ég veit sosum ekki hvað þetta kemur nokkru við, en það virðist nokkuð ljóst að netið fílar samkynhneigða kúreka..

-b.

Engin ummæli: