28 febrúar 2006

Engar bollur hér..

Þessi gaur fílar V for Vendetta myndina vel mjög:
That’s what I didn’t expect from the Wachowski brothers (The Matrix), this angry, summoning Tom Paine moral dispatch that puts our pundits, politicians, and cable news hosts to shame. V for Vendetta instills force into the very essence of four-letter words like hate, love, and (especially) fear, and releases that force like a fist. Off come the masks, and the faces are revealed.

Hann segist reyndar ekki hafa lesið bókina, en af þessu að dæma hefur handritinu ekki verið klúðrað algerlega.. Og sagan gerist ennþá í Bretlandi? Að hugsa sér. Það gæti barasta verið eitthvað varið í þessa mynd. Treilerinn gaf annað til kynna, en það er sjaldan mikið mark á þeim takandi..

Já, ég er að reyna að telja sjálfum mér trú um að Moore hafi ekki verið nauðgað með skóflu aftur. Kommon. Ekki skjóta mig niður strax.

.....

Og ef ég hefði munað að það var bolludagur í dag hefði ég óskað ykkur öllum til hamingju með daginn í morgun. Gleðilegan sprengidag í staðinn, býst ég við.

.....

Hei já, og það er strax eitthvað vit í blókinu hans Klocks.. Sko ljóðið:
Jesus got up one day a little later than usual. He had been dreaming so deep there was nothing left in his head. What was it? A nightmare, dead bodies walking all around him, eyes rolled back, skin falling off. But he wasn't afraid of that. It was a beautiful day. How 'bout some coffee? Don't mind if I do. Take a little ride on my donkey, I love that donkey. Hell, I love everybody.

..ég fílaða allavega.

-b.

2 ummæli: