20 febrúar 2006

Hæka kannske líka..

Ég fer á bókhlöðuna, les, dotta, les aðeins meira, rekst loks á eitthvað sem mér finnst ég þurfa að punkta niður og fatta þá að ég er ekki með penna.

Það er lítil zen saga í þessu einhverstaðar.

-b.

Engin ummæli: