15 febrúar 2006

Double feature (ríspekt!)

That you give me no, that you give me no, that you give me no, that you give me no, sooooouuuuul...

Ýmir sendi mér lagið ,,A Little Respect" um daginn og sagði mér að það væri ansi áberandi í einhverjum Scrubs-þætti. Náði í þáttinn áðan. Hef ekki horft mikið á þættina en þessi var fínn. Hann er hérna.

Ekta dæmi um eitthvað sem er svo leim að það er eitursvalt. Lagið, þ.e.a.s. Túúúú míííí. Og það er einsog satans vírus. Ég spilaði það einusinni tvisvar í grillinu um daginn og vaknaði með það í rípít á heilanum daginn eftir.

-b.

Engin ummæli: