10 júlí 2006

Youtube rölt

Gaur sem mime-ar lagið 'Torn'. Mér finnst þetta miklu fyndnara en það ætti að vera.

Bush og Blair syngja 'Gay Bar'.

,,I have to stop zombie Tupac from releasing another album from beyond the grave".

-b.

4 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Ég þorði ekki að klikka á mæm gaurinn...fyrr en núna og fannst hann undarlega fyndinn.
Ég hef svipaða sögu að segja af kynnum mínum af ninjunni. Sá skrínsjott af þessum gaur og hugsaði með mér: ,,oj bara, enn annað internet fíflið sem fær mig til að efast um réttmæti málfrelsis." En svo er sá gaur bara heví fyndinn.
Svona er þetta stundum.

Björninn sagði...

Já, það er eitthvað sem hann hefur, þessi tappi.

,,When he got out of the body cast, the first thing he did was to sell his soul to an alien, for a green balloon! That doesn't even make any sense!"

Björninn sagði...

Þetta er fyrsti þátturinn sem ég sá af honum, og líklega sá besti sem ég hef séð..

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Þetta var einmitt sá fyrsti sem ég sá líka. Ég held að sjarmi hans sé helst fólginn í handahreyfingunum og raddbeitingu.