26 júlí 2006

Bréfaskrif

Ég var að enda við að skrifa og senda bréf á einhverri sultudönsku austur yfir haf. Djö ég ætla að vona að þau skilji þetta þarna á UngesBoligService.. Ég er búinn að sitja við þetta næstum síðan ég kom heim úr vinnunni.

En ég er farinn að sofa. Aftur.

Góða nótt, góðir hálsar.. hvað svo sem þið eruð, múhúhahahaha!

-b.

Engin ummæli: