02 júlí 2006

Hver er á fyrstu höfn?

Nú hef ég oft heyrt vitnað í þetta fræga skets, ,,Who's on first", með Abbot og Costello, en ég hafði aldrei séð það fyrren núna áðan. Það er hérna á googlevideo, og er bara helvíti gott. Greinilega þrautæft, en besta augnablikið er nú samt þegar þeir klúðra rútínunni aðeins um miðbikið.

Vídjó-stömbl, enn og aftur.

-b.

Engin ummæli: