17 júlí 2006

Það er kominn mánudagur!

Deadwood, sjötti þáttur.

Entourage, sjötti þáttur.

..og þetta eru góðir fælar í þetta skiptið. Af prufunum að dæma, ég hef ekki horft á þá í gegn ennþá. Þreytti gaurinn.

-b.

3 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Góður fæll, góður þáttur.

Björninn sagði...

Ójá.

..og er það bara ég eða boða trekantar illt í þessum þáttum?

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Trekantur er beittur, eins og þríeggjað sverð.