05 júlí 2006

Rússinn

Hver er það sem drepur ömmu Rauðhettu?Fundið hér.

Helvískur vinnudagur í dag. Frakkarnir unnu. Á morgun er síðasti, svo smá frí. Annars líður mér nokkuð vel bara, takk fyrir.

-b.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hef lengi haft Rasskolníkoff grunaðann um þetta! Bölvaður melurinn!
Já eða, ég hef lengi haft Dostojevskí grunaða um að hafa stolið þessu plottin einhversstaðar. Mér sýnist á þessu að ævintýrið um Rauðhetti og Úlfinn sé grunndvallar undirtexti í Glæp og refsingu!

-ingi