07 júlí 2006

NextWave

Vaknaði klukkan rúmlega átta í morgun, eftir að hafa sofið í.. hva, ellefu tíma eða eitthvað. Þessar morgunvaktir sko. Ekki að gera sig.

Var að byrja að lesa NextWave-ið hans Ellis (,,Healing American by beating people up"), en ef það er eitthvað sem hann gerir vel þá eru það klikkhausa-mónólógar:Ég veit ekki með ykkur, en New Jersey sló því út fyrir mig. Maður verður bara að halda áfram að lesa. Reiði elskar Hatur og Hatur elskar Reiði. Frábært.

-b.

Engin ummæli: