10 júlí 2006

Alltaf á mánudögum

Vitleysingar liggja niðri einsog venjulega. En ég er nú samt búinn að henda þáttunum uppá netið:

[Eitthvað vesen með þessa helvítis þætti.. er að möndlast í þessu.]Þeir voru skuggalega fljótir að detta inn hjá mér, en ég hef reyndar ekki tékkað á fælunum ennþá þarsem ég er að fara í vinnuna rétt strax. Væntanlega er nú í lagi með þetta samt.

-b.

2 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Neibb, Entourage þátturinn virkar að minnsta kosti ekki hjá mér.

Björninn sagði...

Helvítis.. ekki Deadwood heldur. Það má vera að þetta sé gallað eintak, eða þá kódek sem ég hef ekki.. nú væri gott að hafa kódek-finnara-tólið sem ég átti í den.

En ég er að ná í nýja gaura. Þetta kemur von bráðar.