04 mars 2006

Veikur

Vaknaði bólginn undir eyranu og undir hökunni. Það hefur bara versnað síðan og mér er farið að verða illt. Hausverkurinn fór að seytla inn á meðan ég át á Hótel Sögu og ég hefði betur sleppt þessari helvítis árshátíð.

Án gríns, það er sárt að opna munninn almennilega. Helvítis helvíti. Ég er farinn að sofa.

-b.

Engin ummæli: