30 mars 2006

Húmor

Mér fannst fyndið að sjá Ædolið auglýst um daginn þarsem það átti að vera með ,,amerísku þema". Einsog það hefði verið eitthvað annað þema í gangi framað því.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahaha! Ertu ekki að djóka? Jahérnahér, þetta eru fávitar!

-Ingi

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Einmitt! Ohh Bjössi! Ég ætlaði að blóka um þetta.

Björninn sagði...

Ég náði firstsies.

En hei, þú getur það alveg ennþá.