23 mars 2006

Meikar sens

Remember the whiny, insecure kid in nursery school, the one who always thought everyone was out to get him, and was always running to the teacher with complaints? Chances are he grew up to be a conservative.

Ég hafði nú alltaf á tilfinningunni að þannig lægi í því.

Búinn að vinna tvo daga á þessari hektísku Mosfellsbæjarstöð. Alltaf mikið að gera þar og um leið og lægist er þetta lið farið að raða í hillur og stússa eitthvað. Eina stöðin sem ég hef hitt á þarsem starfsfólkið er undantekningalítið ofvirkt í meira lagi. Hinsvegar er það allt mjög almennilegt, sem er annað en ég get sagt um suma sem ég hef þurft að vinna með.

Hvað um það. V for Vendetta í kvöld og jafnvel rækt á eftir. Súper.

-b.

Engin ummæli: