06 mars 2006

..beibí?

Ég vil ekki vera neitt annað en það sem ég hef verið að reyna að vera uppá síðkastið
það eina sem ég þarf að gera er að hugsa um mig og öðlast hugarró
ég er þreyttur á að svipast um í herbergjum og velta því fyrir mér hvað ég ætti að gera
eða hver ég ætti að vera
ég vil ekki vera neitt annað en ég!

Engin ummæli: